Mind as mine – author of your dreams

Fyrr í vikunni gróf ég upp gamalt efni með íslensku djöflarokkssveitinni Ámsvartni. Nú er komið að draugabandinu Mind As Mine sem margir muna eftir en færri muna hverjir voru í. Ég er allavega búinn að steingleyma því.

Author: Andfari

Andfari