rotten sound – brainwashed

rotten sound / mynd: mika aalto
rotten sound / mynd: mika aalto

Síðan 1994 hefur finnska hljómsveitin Rotten Sound leitt ýmis óþægileg málefni fyrir augu okkar og eyru í gegnum stórhættulegann mulningskjarna hennar.

Tuttugu og tveimur árum, og sex breiðskífum, síðar er hljómsveitin hvergi nærri hætt eins og má vel heyra hér á laginu sem hljómsveitin frumsýnir af væntanlegri plötu sinni í dag.

Skífan sú, sem nefnist Abuse to Suffer, kemur út átjánda mars hjá Season of Mist.

Author: Andfari

Andfari