destroyer 666 – wildfire (vídjó)

Þetta myndband, sem Andfarinn frumsýnir í dag, er álíka hart og Pablo Escobar er látinn líta út í Narcos. Grjóthart! Þungt rokk og ról, fullt af pósum og meira leður en Judas Priest koma fyrir í öllum sínum myndböndum! Á lífið ekki að vera þannig?

Þetta er myndband við lagið “Wildfire” sem er af plötunni Wildfire, með hljómsveitinni Destroyer 666. Skífan sú kemur út hjá Season of Mist tuttugasta og sjötta þessa mánaðar.

Author: Andfari

Andfari