katla – dómadalur

katla

…Og ég vissi að það var eitthvað sem ég gleymdi að gera síðasta mánudag, en það var að kíkja á Dordingul til þess að heyra lagið með Kötlu sem var ekki komið í spilun. Það er því helvíti gott að geta skellt sér á heimasíðu RÚV til þess að bæta úr því! Smelltu hérna til þess að hlusta á lagið. „Dómadalur“ byrjar þegar fjörtíu og fimm mínútur eru liðnar af þættinum.

 

Gefið út af