zhrine – spewing gloom

Það styttist óðum í frumburð strákanna okkar í Zhrine, en breiðskífan sú ber nafnið Unortheta og kemur út áttunda apríl í gegnum Season of Mist.

Við höfum heyrt “Spewing Gloom” áður en nú er komið að því að við heyrum hana í þeirri útgáfu sem hún birtist á plötunni. Dauðarokk! Gulli slegið!

Author: Andfari

Andfari