skuggsjá – kvervandi

Seinni frumsýningin í dag er með Skuggsjá, sem er einnig á mála hjá Season of Mist. Skuggsjá er verkefni Einars Selvik, fyrrum trymbils Gorgoroth, og Ivars Björnson, gítarleikara Enslaved, og kemur fyrsta breiðskífa sveitarinnar, sem er samnefnd henni, út ellefta mars.