skuggsjá – kvervandi

Seinni frumsýningin í dag er með Skuggsjá, sem er einnig á mála hjá Season of Mist. Skuggsjá er verkefni Einars Selvik, fyrrum trymbils Gorgoroth, og Ivars Björnson, gítarleikara Enslaved, og kemur fyrsta breiðskífa sveitarinnar, sem er samnefnd henni, út ellefta mars.

Author: Andfari

Andfari