radiohead á leiðinni til landsins

Ég held að allir fjölmiðlar og mamma þeirra hafi birt fréttir af komu Radiohead til landsins næsta sumar. Hljómsveitin ætlar víst að spila í Laugardalnum. Á Secret Solstice.

Það er önnur hljómsveit að koma til landsins í sumar. Hún heitir Gnaw Their Tongues. Hún ætlar víst að spila á Laugarbakka. Á Norðanpaunki. Það verður fjör!

 

Author: Andfari

Andfari