amon amarth – first kill

Við skulum taka hlutunum rólega í kvöld og njóta krúttlegs dauðarokks Amon Amarth. „First Kill“ er tekið af Jomsviking, tíundu breiðskífu döðsmetalsmaskínunnar. Hún kemur út tuttugasta og fimmta mars í gegnum Metal Blade.