uada – black autumn, white spring

Eftir að hafa eytt deginum í erfiðisvinnu er ég fullur af, vægast sagt, slöppum húmor sem ég berst nú við að halda inni.
Ég á mjög erfitt með að sleppa því að bera nafn þessarar hljómsveitar við ákveðna tegund sjálfrennireiða, en ég berst því ég er hetja og Uada er mjög góð hljómsveit. Klappið nú fyrir mér.

Author: Andfari

Andfari