sam dunn vs. megadeth

Andfarinn er mikill aðdáandi Sam Dunn og þess sem hann hefur gert. Ef hann myndi einhvern tímann hitta hann gæti bara verið að hann færi í algjört fanboy-mode og stæði bara stamandi einhverja vitleysuna út úr sér.

Andfarinn hefur verið ágætlega duglegur að vekja athygli á því sem Dunn og BangerTV eru að gera og nú kíkjum við á dóm hans um nýju Megadeth plötuna sem kom út í gær. Eru Mustaine of félagar enn með það? Kíktu á það sem Sam hefur um málið að segja!

Author: Andfari

Andfari