fjórði í oration, rebirth of nefast

rebirthofnefast
rebirth of nefast

Það styttist óðum í Oration tónlistarhátíðina, sem fer fram á Húrra. Innan við mánuður þangað til þetta skellur á. Er þá ekki við hæfi að kíkja á efni frá öðrum af þeim sem standa á bakvið hátíðina? Ég er auðvitað að tala um Rebirth of Nefast, sem Stephen Lockhart, sem m.a. rekur Studio Emissary, er heilinn á bakvið.

Author: Andfari

Andfari