soulburn – in suffocating darkness

Í upphafi var Asphyx, svo hætti hún. Svo byrjaði hún aftur og tók upp nafnið Soulburn. Svo hætti hún og tók upp nafnið Asphyx aftur. Heyrðu, svo hætti hún bara líka þar til löngu seinna þegar báðar sveitar voru lífgaðar við. Þá kom út skífan The Suffocating Darkness sem, ótrúlegt en satt, inniheldur lagið sem fylgir með þessu innleggi. Njótið vel.

Author: Andfari

Andfari