rotten sound – lazy asses

Stundum fær maður það á tilfinninguna að mulningsharðkjarnasveitir eins og Rotten Sound þoli ekki fólk og skapi þetta öfgarokk til þess að meiða fólk.

Hvað um það, lagið sem við frumsýnum í dag er af Abuse to Suffer sem kemur út átjánda mars hjá Season of Mist. Njótið vel.

Author: Andfari

Andfari