convulse – cycle of revenge

Ný tónlist frá gömlum kempum. Finnska dauðarokkssveitin Convulse sýnir engin merki elliglapa í þessu lagi, sem er einmitt titillag fjórðu breiðskífu hennar. Platan kemur út átjánda mars hjá Svart Records, sem hefur meðal annars gefið út plötur með Sólstöfum.

Author: Andfari

Andfari