almyrkvi – shrouded in blinding light

Almyrkvi er ný hljómsveit sem inniheldur þá Garðar og Bjarna úr Sinmara. Glænýtt band sem mun koma fram á Oration tónlistarhátíðinni í febrúar. Tékkaðu á laginu sem þessu innslagi fylgir og ef þér lýst vel á það ætti það að gleðja þig að smáskífa er væntanleg fljótlega í gegnum Ván Records.

Author: Andfari

Andfari