wormed – pseudo-horizon

Ellefta mars kemur næsta plata spænsku dauðarokkaranna í Wormed út í gegnum Season of Mist. Á skífunni, sem nefnist Krighsu, blandar hljómsveitin saman grísaveinum og bardögum út í geimnum. Erum við að tala um það sem gerist þegar Nocturnus, Voivod og Suffocation er blandað saman?

Author: Andfari

Andfari