rotting christ – ze nigmar

Rotting Christ, Ísland ætti nú að þekkja þá hljómsveit. Þessir tvöföldu Íslandsvinir heimsóttu nú Eistnaflug síðasta sumar og gerðu góða lukku þar hjá þeim helgarpöbbum og ellibelgjum sem þar voru.

Tólfta febrúar kemur Rituals, þrettánda breiðskífa sveitarinnar, út á vegum Season of Mist, og Andfarinn var það heppinn að fá að taka þátt í frumsýningu þess. Njótið vel!

Author: Andfari

Andfari