ný plata með show me wolves

Show Me Wolves var að skella nýrri plötu út í dag. Það er hægt að hlusta á gripinn og versla hann á Bandcampsíðu sveitarinnar. Skellið ykkur þangað fyrir smávegis af íslenskri nýsvertu.

Author: Andfari

Andfari