lycus – chasms

Fyrir nokkru minntist ég á nokkrar plötur sem ég væri spenntur fyrir í janúar og nú er komið að útgáfudegi einnar þeirrar. Lycus gefur út sína aðra breiðskífu í gegnum Relapse og ber hún heitið Chasms. Þessi plata er þyngri en blý og með meiri pung en Rob Halford.

Author: Andfari

Andfari