the casualties – chaos sounds

Vinir okkar hjá Season of Mist eru duglegir að gauka að okkur nýju efni til þess að veita sem flestum. Oftast nær er um eitthvað djöflarokk að ræða en nú er smá breyting á því í dag færum við ykkur nýjustu breiðskífu The Casualties.

Skífan heitir Chaos Sounds og kemur út í lok næstu viku. Bleikt hár og hanakambar. Tár, bros og takkaskór.

Author: Andfari

Andfari