anthrax – breathing lightning

Af þeim hljómsveitum sem tilheyra the big four þrassins er Anthrax eflaust sú sem oftast er efast um að eigi þar heima. Á meðan hún gerir góða tónlist skipta slíka vangaveltur engu máli en um leið og hún hættir slíku köstum við henni út á gvuð og gaddinn!

Author: Andfari

Andfari