destroyer 666 – live and burn

destroyer 666 / mynd: ester segarra
destroyer 666 / mynd: ester segarra

Hvort sem þú fýlar djöflarokk, svartrokk, svartþungarokk eða Black Metal þá er Destroyer 666 fyrir þig. Ef þú kannt góða tónlist að meta þá er þetta tónlist fyrir þig.

Destroyer 666 hefur hatað Guð og alla engla í tuttugu og tvö ár núna. Það er það langt síðan Six Songs with the Devil kom út. Síðan þá hafa fjórar breiðskífur litið dagsins ljós og tuttugasta og sjötta febrúar kemur sú fimmta, Wildfire, út á vegum Season of Mist. Nýttu tækifærið nú og kíktu á fyrsta singulinn af plötunni.

Í beinni!
Á Andfara!
Ekkert hress, bara stress!

Author: Andfari

Andfari