venomous concept – kick me silly – vc iii

VenomousConcept

Venomous Concept inniheldur kanónur úr hljómsveitum eins og Napalm Death og Brutal Truth, og eins og búast mætti við er hér um að ræða hnausþykkan mulningsharðkjarna! Nýjasta breiðskífa sveitarinnar, Kick Me Silly – VC III, kemur út á vegum Season of Mist næsta föstudag. Þú þarft samt ekki að bíða það lengi, þú getur bara hlustað á hana núna hér á Andfaranum! Þægindin, ó, þægindin!

Author: Andfari

Andfari