the lion’s daughter – existence is horror

TheLionsDaughter

The Lion’s Daughter syngur um mannhatur og sjálfsfyrirlitningu og slöddsjar sig í gegnum daginn, eitt þungt riff í einu! Nýjasta breiðskífa sveitarinnar, Existence is Horror, kemur út á vegum Season of Mist næsta föstudag. Þú þarft samt ekki að bíða það lengi því þú getur bara hlustað á hana núna hér á Andfaranum! Hataðu þig strax!

Author: Andfari

Andfari