Áramótakveðja

Það er hljótt,
því það er enginn í húsinu.
Allir eru úti,
að reyn’að redda sér áramótabúsinu.

Takk fyrir árið, sjáumst hress á því næsta!
Ekkert stress, bara hress!

Author: Andfari

Andfari