topp tíu listi andfarans

Ghost

Eftir að hafa legið lengi yfir þessu þá eru niðurstöður komnar í málið og árslistinn er tilbúinn. Líkt og við mátti búast trónir Ghost í efsta sæti, en af þeim sem enduðu á listanum komu Grave og Alfahanne mér mest á óvart, og þá sérstaklega sú fyrrnefnda, því einhverra hluta vegna var ég alveg búinn að afskrifa þá hljómsveit.

1 Ghost – Meliora
2 Alfahanne – Blod Eld Alfa
3 Misþyrming – Söngvar elds og óreiðu
4 Grave – Out of Respect for the Dead
5 Deafheaven – New Bermuda
6 Tribulation – Children of the Night
7 Inculter – Persisting Devolution
8 Possession – 1585-1646
9 Kontinuum – Kyrr
10 Under the Church – Rabid Armageddon
10 Grafir – Úr ofboði óværunnar

Author: Andfari

Andfari