ketzer – starless

ketzer

Það styttist í áramót og þær breytingar og nýjungar sem þau hafa í för með sér. Í lok janúar kemur út þriðja breiðskífa þýsku svartþrassaranna í Ketzer og er ég nokkuð spenntur fyrir þeirri plötu. Það sem ég hef heyrt af henni inniheldur þó ekkert svartþrass en þó meira dauða rokk í anda Tribulation. Gottneskt dauða rokk. Ekki dauðarokk, heldur dauða rokk.

Verður Starless eingöngu sneisafull af dauða rokki eða mun þar finnast einhver snefill af þrass svertu?

Author: Andfari

Andfari