jólalagalisti andfara

Ég var að velta því fyrir mér áðan að setja inná síðuna smá spilastokk með nokkrum þungarokkuðum jólalögum. Þegar ég hlustaði á “Black Xmas” með Venom hætti ég þó snögglega við og hætti þessum pælingum. Nokkrum tíma síðar hef ég þó séð að mér og færi þér hér eina jólalega þungarokkslagið sem ég tel nauðsynlegt að hlusta á nú þegar hátíð ljóss og friðar gengur í garð.

Author: Andfari

Andfari