slidhr – ash and smoke

slidhr

Andkristnihátíð er nú lokið svo nú getur maður látið sig hlakka til nýrra viðburða! Um miðjan febrúar verður Oration tónlistarhátíðin haldin á skemmtistaðnum Húrra og þar munu ýmsar djöflarokkshljómsveitir, bæði innlendar sem erlendar koma fram.

Ein af þeim sem þar kemur fram er írska hljómsveitin Slidhr. Ef þú hefur ekki kynnt þér þá hljómsveit nú þegar bættu þá úr því og kíktu á þessa örstuttu heimildarræmu um sveitina og hvað það er sem drífur hana áfram.

Author: Andfari

Andfari