black cobra – eye among the blind

“Heyrðu, þetta hljómar nú bara helvíti vel!” var það fyrsta sem flaug í gegnum huga minn þegar ég heyrði þetta lag með Black Cobra, og ég er nokkuð viss um að þú eigir eftir að vera mér sammála.

“Eye Among the Blind” er tekið af Imperium Simulacra, sem kemur út hjá Season of Mist 26. febrúar á næsta ári. Ég er orðinn dálítíð spenntur.

Þeir vilja meina að það sé eitthvað sludge í þessu en ég heyri bara afskaplega mikið dúmm!

Author: Andfari

Andfari