urgehal – the sulphur black haze

Ég hélt að Urgehal hefði lagt upp laupana þegar Trondr Nefas lést langt fyrir aldur fram, en svo virðist vera sem ég hafi haft rangt fyrir mér. Annars væri ég ekki að frumsýna nú glænýtt lag með sveitinni af Aeons in Sodom sem kemur út hjá Season of Mist um miðjan febrúar. Hoest úr Taake á röddum. Ekkert rusl hér á ferð.

Author: Andfari

Andfari