miðaftann sólstafa í spilun á npr

Gleymum þeim erfiðleikum sem hrjá okkur ef til vill. Gleymum öllu því sem á einhvern hátt gæti fengið okkur til þess að líða illa. Verum ljóðræn, heimspekileg og smellum bara á þennan hlekk og slöppum af. Hlustum bara á róandi sjávarniðinn sem Sólstafir skapa í “Miðaftann”.

Author: Andfari

Andfari