abbath – count the dead

Það er búið að vera drama í kringum núverandi og fyrrverandi meðlimi Immortal síðustu vikur en allt drama getur átt sig! Við nennum ekki að pæla í neinu slíku, við ætlum bara að hlusta á nýtt lag frá bróður okkar Abbath, sem tekið er af væntanlegri breiðskífu hans sem kemur út hjá Season of Mist í enda næsta mánaðar. Allt annað getur foggað sér!

Author: Andfari

Andfari