secrets of the moon – hole

Sun, sjötta breiðskífa Íslandsvinanna Secrets of the Moon, er rétt handan við hornið, en hún kemur út fjórða desember hjá þýsku útgáfunni Lupus Lounge.

Á föstudaginn síðasta rataði eitt lag af skífunni á netið og verð ég að segja að það minnir mig meira en lítið á Kontinuum á köflum. Hvað finnst þér?

Author: Andfari

Andfari