grga – overblown

Sumir segja að maðurinn sem heldur fyrir andlit sitt hér fyrir ofan sé einn af stofnmeðlimum Ghost. Aðrir segja að hann hafi spilað á bassa í Repugnant og kallað sig Carlos Sathanas. Það eins sem ég veit er að hann kallast Grga og að þessi tvö myndbönd hér fyrir neðan eru andskoti fín.

Author: Andfari

Andfari