revenge – behold.total.rejection

Það er nú rúm vika í að Behold.Total.Rejection, fimmta breiðskífa kanadísku stríðsvélarinnar Revenge, komi út á vegum Season of Mist. Við þurfum þó ekki að bíða því hingað er hún mætt, í öllu sínu veldi. Dauði.Djöfull.Tortíming.

Author: Andfari

Andfari