hegemon – the hierarch

Hegemon. Leyndardómsfull. Frönsk. Svartþungarokkshljómsveit.

The Hierarch kemur út á vegum Season of Mist eftir rétt rúma viku. Án efa eru aðdáendur ofsafengins svartþungarokks að farast úr spenningi og þá er nú gott að geta létt aðeins á fólki og leyfa því að skella sér í lótusstellinguna.

Takið lífinu rólega, slappið af og hlustið á The Hierarch.

Author: Andfari

Andfari