churchhouse creepers – it’s all good

Það styttist óðum í fyrstu breiðskífu akureysku bílskúrsrokkaranna í Churchhouse Creepers. From Party to Apocalypse kemur út fljótlega og eins og sjá má hérna fyrir neðan þá er slatti af tónleikum framundan hjá hljómsveitinni. Já, og svo voru þeir líka að skella nýju lagi á netið í síðustu viku.

churchhouse creepers

Author: Andfari

Andfari