the lion’s daughter – four flies

Sérðu þessa kappa hér fyrir ofan? Þeir líta nú út fyrir að hafa gaman af lífinu, er það ekki?

Kíktu á þetta glænýja lag með  The Lion’s Daughter sem er af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar, Existence is Horror, en skífan sú kemur út áttunda janúar næstkomandi hjá Season of Mist útgáfunni.

Gefið út af