the lion’s daughter – four flies

Sérðu þessa kappa hér fyrir ofan? Þeir líta nú út fyrir að hafa gaman af lífinu, er það ekki?

Kíktu á þetta glænýja lag með  The Lion’s Daughter sem er af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar, Existence is Horror, en skífan sú kemur út áttunda janúar næstkomandi hjá Season of Mist útgáfunni.

Author: Andfari

Andfari