this gift is a curse – all hail the swinelord

Það er fimmtudagur og auðvitað gleymdi ég tónleikum Dr. Gunna í Lucky Records í gær. Hvað get ég gert til þess að bæta mér það upp? Ég gæti kíkt á Dulvitund á Gauknum í kvöld. Þangað til ætla ég að hlusta á nýjustu plötu This Gift is a Curse sem kemur út í næstu viku í gegnum Season of Mist.

Author: Andfari

Andfari