severed – papablach

Vissirðu að Severed er ennþá á lífi? Ef eitthvað er að marka þessa mynd hér fyrir ofan, sem Unnur Bjarnadóttir Harðar tók af hljómsveitinni, og fregnir þær sem borist hafa úr grafhýsinu, þá er ennþá líf í líkinu og margt spennandi framundan.

Lithimnumyndatökur? Bárujárnsorkustangir? Nauthólsvíkurdjamm? Þetta gæti allt verið framundan hjá hljómsveitinni. Það eina sem ég veit þó er að nýtt lag er komið á netið og það er ætlast til þess að fólk hlusti á það.

Author: Andfari

Andfari