kylesa – exhausting fire

Sjöunda breiðskífa amerísku þungarokkssveitarinnar Kylesa kemur út á vegum Season of Mist nú í byrjun október. Laura Pleasant, sem syngur og spilar á gítar í sveitinni, segir enga hljómsveit hljóma eins og Kylesa og að Kylesa hljómi ekki eins og nein önnur hljómsveit. Ég tel að ef önnur hvor þessara fullyrðinga hennar séu réttar þá sé hin það líka. Það er því ekki eftir neinu að bíða heldur um að gera að dýfa sér beint í djúpu laugina og ýta á start.

Author: Andfari

Andfari