djöflarokkshátíð í reykjavík í febrúar

Svo virðist sem nítjánda og tuttugasta febrúar næstkomandi verði illskan allsráðandi í Reykjavík, en þá mun plötuúgáfan Oration Records standa að Oration djöflarokkshátíðinni.

Hátíðin mun fara fram á Húrra, sem verður vonandi ekki orðin lundaverslun þá, og munu Malthusian, Svartidauði, Wormlust, Sinmara og margar aðrar leika fyrir gleði. Heildarlistann má sjá hér að neðan.

orationfestival

Author: Andfari

Andfari