hate eternal – infernus

Andfarinn er nú ekki alveg risinn úr sumardvalanum, en þegar honum bauðst að skella nýjustu breiðskífu amerísku dauðarokkssveitarinnar Hate Eternal þá gat hann ekki sagt nei við því.

Infernus kemur út eftir eftir tíu daga hjá Season of Mist. Hægt er að panta hana hérna.

Author: Andfari

Andfari