kylesa – lost and confused

Það bíða eflaust margir spenntir eftir sjöundu breiðskífu amerísku þungarokkssveitarinnar Kylesa. Platan, sem kemur út í byrjun október á vegum Season of Mist, mun bera titilinn Exhausting Fire.

Ég veit að það getur tekið á að þurfa að bíða lengi og ætti það því að auðvelda biðina að nú gefst fólki tækifæri á að hlusta á glænýtt lag af henni hér á Andfara.

Ekki slæmt það.

Author: Andfari

Andfari