destroyer666 aftur á mála hjá season of mist, ný plata væntanleg fljótlega

Þessar fregnir hljóta að gleðja marga, en lítið hefur heyrst í áströlsku stríðsrokkurunum í D666 síðan breiðskífan Defiance kom út 2009.

Nú virðist sem einhver breyting verði á því og samkvæmt heimildum Andfarans er hljómsveitin á leið í hljóðver í lok þessa mánaðar til þess að taka upp nýja plötu sem mun koma út hjá Season of Mist fljótlega.

Author: Andfari

Andfari