deafheaven og chelsea wolfe eru greinilega mætt á klakann

deafwolfe

Ég er ennþá að velta því fyrir mér hvort ég eigi að hætta tveimur tímum fyrr í vinnunni á morgun og bruna suðureftir til þess að ná Chelsea Wolfe og Deafheaven á ATP Iceland.

En, þegar maður sér myndir af hljómsveitameðlimum á íslenskri grundu, eins og til dæmis þessa sem tekin er af Fjasbókarsíður Deafheaven, tja, þá eykst löngunin til þess að kíkja á morgun þónokkuð.

Author: Andfari

Andfari