year of the goat skellir nýju lagi á netið

Það styttist óðum í The Unspeakable, aðra breiðskífu sænsku dómsdagsrokksveitarinnar Year of the Goat, en platan kemur út fljótlega á vegum Napalm Records. Eins og venjan er þá hefur lagi verið sleppt lausu á netið til þess að gefa fólki smá hugmynd um hvað verður í boði á plötunni svo endilega kíkt “The Emma”.

Author: Andfari

Andfari