það er erfitt að bíða eftir nýju ghost plötunni

Það eru nú samt bara tveir mánuðir í nýjustu breiðskífu Ghost, Meloria, sem kemur út í gegnum Spinefarm Records 21. ágúst. Fyrir tveimur vikum skellti hljómsveitin myndbandi á netið en ef þú getur alls ekki beðið eftir nýju efni kíktu þá á þetta lag sem einhver áhorfandi á Copenhell tók upp í gær.

Author: Andfari

Andfari