dark tranquillity skellti í eitt myndband fyrir sumarvertíðina

Fólk er á faraldsfæti og tónlistarhátíðir út um allt. Þá er um að gera fyrir hljómsveitir sem hafa ekki gefið út efni í þokkalega langan tíma að skella í eitt myndband eða svo og það er nákvæmlega það sem sænsku dauðarokksbollurnar í Dark Tranquillity gerðu. Tékkið á þessu og losnið við óbragðið af Fear Factory laginu í leiðinni!

Author: Andfari

Andfari